Skila & Skiptiréttur
Skilafrestur rennur út 14 dögum eftir að vara er pöntuð í netverslun.
Vilji viðskiptavinur ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru er hægt að fá inneignarnótu í staðinn.
- Með vörunni þarf að fylgja kvittun.
- Varan þarf að vera í því ástandi sem hún kom til þín, ónotuð og með miðanum á.
- Ef varan er ekki í því ástandi sem skilyrði segja til um áskilur Freeze ehf sér rétt á að neita að taka við vörunni.
- Ekki er hægt að skila né skipta útsölu/tilboðs vörum.
- Kostnaður við endursendingu og nýja sendingu vöru vegna skipta á ógallaðri vöru er á ábyrgð og kostnað viðskiptavinar.
- Skrá þarf pakkann við sendingu svo hann týnist ekki hjá Póstinum. Ef pakki týnist sem sendur er til baka er það á ábyrgð kaupanda.
Ef þarf að skila/skipta vöru þá vinsamlegast hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar á netfangið vefverslun(hja)freeze.is