Æfingateygjur
Til að fá góða fótaþjálfun geturðu með hagkvæmum hætti bætt við æfingum með þessum æfingateygjum. Þessar teygjur er hægt að nota í margar mismunandi æfingar, það er aðeins hugmyndaflugið sem setur takmörk. Í þessum pakka færðu þrjár teygjur með mismunandi stífleikum. Þessi mótstöðubönd koma í svörtum poka svo það er auðvelt að hafa böndin með sér þegar þú æfir.
Ef varan passar ekki getur þú endursent hana í sömu umbúðum og hún kemur í og fengið rétta stærð í staðin.
- Hafðu fyrst samband við okkur á freeze (hjá) freeze.is
- Pokinn sem varan kemur í er með með auka lím rönd.
- Þegar þú opnar pokan skaltu passa að opna á réttum stað svo hægt sé að nota hann aftur.
- Endursendingamiði fylgir með í pokanum.
- Þú límir miðan á pokann og ferð með á pósthúsið.
- Endursendingin er þér að kostnaðarlausu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.