GYMONE
AGILITY SCRUNCH TIGHTS BLUE ÍÞRÓTTA LEGGINGS
GYMONE spurði viðskiptavini sýna hvað þá vantaði hvað varðar klæðnað meðan á þjálfun stendur. Þetta var eitt af svörum þeirra – “Fullkomið scrunch!” Þessa dagana er það eitt vinsælasta íþrótta leggings á markaðnum. Einnig þekktur sem tiktok leggings! Þeir hafa hannað sína eigin útgáfu með auka athygli á scrunch-ið á rassinum. Efnið virkar þykkt og hefur góða viðkomu viðkomu.
GYMONE er danskt vörumerki sem var stofnað 2020 og hefur notið vinsælda á norðurlöndunum. Þægileg íþróttaföt fyrir konur í ræktina og hversdagslífið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.