EMBRACE HIGH WAIST
Teygjanlegar gallabuxur
Embrace gallabuxur með háu mitti eru úr gæða ISKO ™ denim efni. Efnið er byltingarkennt með fjórhliða teygju með sérstakri tækni sem veitir þægindi, gæði og alhliða hreyfifrelsi. Hönnunin dregur fram línurnar þínar og þær smell passa án þess að þurfa toga buxurnar upp þegar þú hreyfir þig. Svörtu Embrace gallabuxurnar eru svolítið litlar í stærð. Við mælum því með að þú veljir stærri stærð en venjulega.
Þvottaleiðbeiningar
Max. 30°
Ekki nota bleikiefni eða gljáa
Ekki setja í þurrkara
Ekki strauja
Efni: 58% bómull, 29% pólýester, 13% teygjanlegt
Mitti: Hátt
EMBRACE STÆRÐARTAFLA
Þessi stærðarleiðbeining á við um Embrace gallabuxur með háu mitti. Embrace gallabuxur eru venjulegar í stærðum og við mælum með því að þú veljir þá stærð sem þú venjulega notar.
Ef varan passar ekki getur þú endursent hana í sömu umbúðum og hún kemur í og fengið rétta stærð í staðin.
- Hafðu fyrst samband við okkur á freeze (hjá) freeze.is
- Pokinn sem varan kemur í er með með auka lím rönd.
- Þegar þú opnar pokan skaltu passa að opna á réttum stað svo hægt sé að nota hann aftur.
- Endursendingamiði fylgir með í pokanum.
- Þú límir miðan á pokann og ferð með á pósthúsið.
- Endursendingin er þér að kostnaðarlausu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.