EMBRACE HIGH WAIST
Teygjanlegar gallabuxur
Embrace gallabuxur með háu mitti eru úr gæða ISKO ™ denim efni. Efnið er byltingarkennt með fjórhliða teygju með sérstakri tækni sem veitir þægindi, gæði og alhliða hreyfifrelsi. Hönnunin dregur fram línurnar þínar og þær smell passa án þess að þurfa toga buxurnar upp þegar þú hreyfir þig. Þessar buxur eru venjulegar í stærð.
Embrace Jeans eru þröngar en samt mjög teygjanlegar, þær eru þrengri um mittið en Freddy buxurnar.
Við mælum með að velja þína venjulegu stærð í Embrcae Jeans.
Þvottaleiðbeiningar
Max. 30°
Ekki nota bleikiefni eða gljáa
Ekki setja í þurrkara
Ekki strauja
Efni: 58% bómull, 29% pólýester, 13% teygjanlegt
Mitti: Hátt
Auður (staðfestur eigandi) –
Hvaða stærð keypti ég? : M
Hver er mín venjulega stærð? : M
Æðislegt!!!