Fallegu scrunch íþróttabuxurnar frá vinsæla merkinu V3 Apparel. Þessar buxur eru stútfullar af ljúffengum smáatriðum sem vekja athygli á línunum þínum. Breitt V-laga mittisstykkið, krumpuáhrifin (scrunch) á rassinn og snilldarlega uppsettir punktar hjálpa til við að draga fram fallegu línurnar þínar. Buxurnar eru mjög þægilegar í notkun og henta fyrir flestar æfingar. Empower buxurnar eru svolítið litlar í sniðum svo ef þú ert á milli tveggja stærða þá mælum við með að þú veljir þá stærri.
Empower Seamless Scrunch Leggings
Litir: Svartur, Dökk grár
Efni: 90% polyamid, 10% elastan
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á 30 gráðum, ekki setja í þurrkara né nota klór.
Ragnheiður K (staðfestur eigandi) –
Hvaða stærð keypti ég? : L
Hver er mín venjulega stærð? : M