Empower íþróttatoppurinn er með breiðum ólum sem hjálpa til við að auka stuðning. Hann er hannaður með scrunch að framan sem hjálpar til við að draga fram línurnar þínar. Að auki er hann með púðum sem hægt er að fjarlægja. Empower íþróttatoppurinn er venjulegur í stærð, því mælum við með að þú veljir þá stærð sem þú notar venjulega.
Litir: Svartur, Dökk grár
Stærðir: XS-L
Efni: 90% polyamid, 10% elastan
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á 30 gráðum, ekki setja í þurrkara né nota klór.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.