Performance Halter bolur frá Better Bodies
Þessi fallegi toppur er einn af mest seldum vörum hjá Better Bodies. Toppurinn er úr mjúku efni og er afar þæginlegur fyrir æfingar og fyrir hversdags notkun.
Efni: 93% polyester 7% elastan
Rakalosandi
Þornar fljótt
Þunnt efni
Stærð: XS-L
Bringa cm: XS-31, S-34, M-37, L-40
Lengd cm: XS-53, S-55, M-57, L-59
Modelið er 160 cm, 59 kg og er í stærð S
Þvottaleiðbeiningar:
Þvo á 30 gráðum
Ekki setja í þurkarra
Ekki nota klór
Gunnhildur þ. (staðfestur eigandi) –
Hvaða stærð keypti ég? : M
Hver er mín venjulega stærð? : M
Svo þægilegur og hrikalega flottur