Rockaway Leggings íþróttabuxur frá Better Bodies
Nýju Rockaway æfingabuxurnar eru úr hágæða léttu efni og eru mjög þægilegar. Athugið að gráa tegundin er aðeins stinnari í efninu en hinir litirnir. Teygjanlegt efni með tvöfalt samanbrotið mittisband. Ef þú ert á milli stærða, þá mælum við með að fara upp um stærð heldur en niður.
Aðrir litir: Grár
Mjaðmir: (CM) XS: 25,5 S: 28,5 M: 31,5 L: 34,5 XL:36
Litir: Fjólublár, Grár.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.