Soho Leggings íþróttabuxur frá Better Bodies
Mjúk fjögra átta teygja, tvöfaldir símavasar, þverslá á saum neðst á buxunum til að skera í æskilega lengd eftir þörfum. Soho Leggings eru búnar til úr mjúku efni. Mittið er hátt og þægilega þröngt sem heldur buxunum á réttum stað á æfingum. Soho leggings eru í fullri lengd, en þar sem full lengd og óskir geta verið mismunandi eftir einstaklingum og líkamsgerðum hafa Better Bodies útbúið þessar leggings fyrir sérsniðna lengd. Ef þú vilt gera þessar leggings styttri þarftu bara skæri. Gakktu úr skugga um að skera fyrir neðan línuna til að koma í veg fyrir að saumurinn losni.
Modelið er 171cm, 76 kg og er í stærð M
Litir: Blár, Svartur
88% pólamíð, 12% elastan.
Aðrir litir: Svartur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.