Uplift Seamless Leggings – Saumlausar íþróttabuxur
UPLIFT íþróttabuxurnar frá V3 Apparel eru einnig í takmörkuðu magni eru með háu og breiðu mittisbandi auk ljósrar merkingar undir rassinum sem hjálpar til við að draga fram fallegu línurnar þínar. Buxurnar eru bæði þunnar og léttar, auk þess eru þær ótrúlega teygjanlegar og því hægt að nota þær í allskonar hreyfingum og æfingum. Buxurnar eru venjulegar í stærð svo við mælum með að þú veljir þá stærð sem þú notar venjulega. Ef þú ert á milli tveggja stærða mælum við með minni stærðinni.
Litir: Dökk grár
Stærðir: XS-L
Efni: 90% polyamid, 10% elastan
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á 30 gráðum, ekki setja í þurrkara né nota klór.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.